Hér segir frá Söru sem lendir í slysi og þarf að dvelja á spítala nokkurn tíma. Þar kynnist hún frábærum krökkum. Ævintýri stytta henni stundir í hverri viku og þeim deilir hún með vinum sínum.
Davíð vinur hennar opnar augu hennar fyrir hve tilveran getur verið töfrandi. En hvernig skyldi spítalavistin enda?