Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Vornætur á Elgsheiðum

rafbók
Vornætur á Elgshæðum er safn af samhangandi sögum eftir vesturíslenska rithöfundinn Jóhann Magnús Bjarnason. Eins og saga hans um Eirík Hansson endurspeglar hún vel hlutskipti og tilveru innflytjenda í Kanada á síðari hluta nítjándu aldar enda skrifar hann af reynslu. Jóhann sjálfur flutti til Kanada árið 1875 einugis níu ára gamall. Hann lærði til kennara og varð kennsla hans ævistarf og þótti hann góður kennari. Samhliða kennslunni var hann afkastamikill og fjölhæfur rithöfundur. Af öðrum þekktum verkum eftir Jóhann má nefna sögurnar Brasilíufararnir, Eiríkur Hansson og kvæðin Litla stúlkan með ljósu flétturnar tvær og Grímur frá Grund. Nýlega var bókin þýdd á ensku undir heitinu Errand Boy in the Mooseland Hills og hlaut afar jákvæða dóma.

Snið

  • OverDrive Read
  • EPUB-rafbók

Tungumál

  • Íslenska