Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Kjalnesinga saga

Hljóðbók
Kjalnesinga saga tilheyrir flokki yngri Íslendinga sagna en hún er talin rituð eftir aldamótin 1300. Sagan ber merki um skyldleika við þjóðsögur og einnig fornaldar- og riddarasögur. Höfundur virðist leggja mikið upp úr því að skemmta lesandanum í þessari sögu. Verkið segir frá landnámsmönnum Íslands en hefst á því að Helgi Bjóla nemur land á Kjalarnesi og giftist Þórnýju, dóttur Ingólfs Arnarsonar. Við sögu koma einnig Þorgrímur og Arngrímur synir þeirra hjóna, Örlygur, Andríður, Kolli og Esja ásamt fleirum. Verkið er auðlesið auk þess að vera skemmtilegt aflestrar.

Snið

  • OverDrive Listen-hljóðbók

Tungumál

  • Íslenska