Ljóðskáldið Guðbjörg Tómasdóttir, nú fimmtíu og fimm ára, hefur í gegnum árin skrifað niður sínar eigin minningar og hugrenningar. Við upprifjun á þessum skrifum tekst hún á við líf sitt og persónu. Hvernig sambandi hennar við fólkið í kringum hana var háttað. Hvernig hún tókst á við samband mannsins síns við ungan nemanda hans. Hversu upptekin hún var við að halda öðru fólki frá sannleikanum um líf hennar og líðan. Minningarnar taka óvænta stefnu og varpa jafnframt nýju ljósi á fortíðina. Saga um raunverulegt líf og sambönd. Saga um raunveruleikann eins og hann birtist öðrum. Saga um sögð og ósögð orð.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
11. desember 2019 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789935499530
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789935499530
- Skráarstærð: 642 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.