999 Erlendis er smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Safnið inniheldur tíu myndskreyttar smásögur sem eiga flestar rætur sínar í raunveruleikanum og segja sögu Íslendings í útlöndum. Börkur er áhugasamur sögumaður með næmt auga fyrir sérstökum sögupersónum, fyndnum samtölum og lifandi umhverfislýsingum. Þó svo sögurnar innihaldi allnokkur sannleikskorn þá eru þær að mestum hluta skáldskapur og vekja upp forvitni lesandans varðandi það hvar mörkin liggi milli raunveruleika og skáldskapar.Titill bókarinnar er tekinn úr Þjóðskrá og stendur fyrir póstnúmer og sveitarfélag Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Yana Volkovich myndskreytti sögurnar.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
31. mars 2018 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789935909510
- Skráarstærð: 2017 KB
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789935909510
- Skráarstærð: 1829 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.