Jólin eru liðin og eldurinn er að slokkna undir stóra svarta pottinum hennar Grýlu. Jólasveinarnir eru að undirbúa sig fyrir svefninn fram að næstu jólum og með hamagangi og látum heimta þeir sögustund fyrir svefninn. Þeir vilja heyra söguna um hvaðan börnin koma. Grýla fellur samstundis í svefn þegar hún heyrir það og skilur skelfingu lostinn Leppalúða eftir til að svara sonum sínum. Sem betur fer er hvíti hrafninn Sindri enn þá í hellinum. Hann kann þá sögu svo vel og margar fleiri. Lesið allt um Sjóræningjakapteininn Lepp sem ásamt sjóræningjaáhöfn sinni er lokkaður í leit að stærsta fjársjóði lífsins og hvernig það ævintýri endar.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
23. febrúar 2018 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789935203656
- Skráarstærð: 1821 KB
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789935203656
- Skráarstærð: 1821 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.