Vetrarferðin er þriðji hluti þríleiks Ólafs Gunnarssonar sem hófst með Tröllakirkju (1992), en þessar þrjár sjálfstæðu skáldsögur fjalla á tengdan hátt um líf íslensdinga á ofanverðri tuttugustu öldinni. Hér er sögusviðið Reykjavík á stríðsárunum og eins og í fyrri bókum Ólafs er fléttaður margbrotinn þráður kringum grundvallarspurningar mannlegar tilveru þar sem fjöldinn allur af lifandi persónum kemur við sögu – tekst á, elskast og hatast.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
20. september 2017 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789979536406
- Skráarstærð: 1475 KB
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789979536406
- Skráarstærð: 1475 KB
-
-
Aðgengi
Engin yfirlýsing útgefanda gefin upp -
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.