Í þessum einstæðu endurminningum birtist lifandi og áhrifamikil mynd af skáksnillingnum Bobby Fischer, allt frá barnæsku hans í Brooklyn til banalegunnar á Íslandi. Lesandinn fær óvænta innsýn í líf og persónuleika Fischers sem lengi hefur verið heiminum ráðgáta. Hér er í fyrsta sinn brugðið upp heildstæðri mynd af manninum á bak við goðsögnina, áhugamálum hans og lífsviðhorfum. Við kynnumst tilfinningaríkum og flóknum manni, einlægum og örlátum vini sem er bæði íhugull og hnyttinn þegar hann ræðir sviptingasamt lífshlaup sitt, glæstan frama og margþætt mótlæti.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
3. febrúar 2025 -
Snið
-
OverDrive Read
-
EPUB-rafbók
- Skráarstærð: 2454 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.