Fjórtán ára stúlka hefur varið hálfu lífi sínu í heimavistarskólum í Ölpunum en bíður þess eins að vistinni ljúki svo hið sanna líf geti hafist. Tíminn líður hægt við fullkomna náttúrufegurð og lífsleiða. Hún laðast að skólasystur sem þekkir lífið utan heimavistarskóla og býr yfir eftirsóknarverðri fjarlægð og aga. Námið er ekki krefjandi og lífið í heimavistinni snýst um mannleg samskipti þar sem sakleysi æskuára víkur fyrir flækjum og ógnum fullorðinsára – þrjáhyggju, ást og brjálsemi. Beittur stílsmáti höfundar er í senn fagur og uggvænlegur.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
3. febrúar 2025 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789935216014
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789935216014
- Skráarstærð: 2075 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.