Á fimmta áratug tuttugustu aldar varð mikil trúarvakning í Vesturbotni í Svíþjóð. Þar lék trúboðspresturinn Olof Helmersson stórt hlutverk. Hann var þekktur fyrir kraftmiklar predikanir, auk þess sem hann var ákafur baráttumaður fyrir bættri tannhirðu. Þegar vakningaraldan tók að dvína hvarf presturinn á braut og enginn vissi hvað um hann varð. Hálfri öld síðar snýr hann aftur. En þá var allt breytt í innsveitum Vesturbotns – nema brennivínið, Gammal Norrlands Akvavit.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
3. febrúar 2025 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789935215994
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789935215994
- Skráarstærð: 4172 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.