Óskar Jóhannsson var „kaupmaðurinn á horninu" í fjóra áratugi. Í þá daga voru um 200 matvöruverslunar í Reykjavík. Kaupmaðurinn á horninu var í nánum tengslum við viðskiptavini sína. Hann lánaði, spjallaði og tók þátt í lífi fólksins í hverfinu. En hann bjó að ýmsu leyti við erfiðar aðstæður — á tímum hafta, vöruskorts og samkeppni við stórmarkaði. Sérstaklega reyndust óbilgjörn verðlagsyfirvöld honum erfiður ljár í þúfu þegar verðbólga fór úr böndum.
1 af 1 eintaki til útláns
1 af 1 eintaki til útláns
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
3. febrúar 2025 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789935215413
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789935215413
- Skráarstærð: 41644 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hleður
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.