Á ísköldum vetrardegi hverfur sænski dómsmálaráðherrann sporlaust við þinghúsið í Stokkhólmi. Engu er líkara en að jörðin hafi gleypt hann. Lögregluforingjanum Fabian Risk er falið að rannsaka hvarf hans. Hinum megin Eyrarsunds finnst eiginkona frægrar sjónvarpsstjörnu myrt á heimili sínu rétt fyrir norðan Kaupmannahöfn. Rannsókn málsins beinir dönsku lögreglukonunni Dunja Hougaard yfir til Svíþjóðar. Smám saman kemur í ljós að málin tengjast — og ískyggilegur samsærisvefur blasir við.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
13. janúar 2025 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789935214744
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789935214744
- Skráarstærð: 780 KB
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.