Sagan segir frá þeim Helga og Hafdísi Lilju, ungu fólki af landsbyggðinni sem leita að ævintýrinu í Reykjavík. Þau keyptu sér hálfan bragga og byrjuðu búskap. Þar upplifðu þau miklar raunir og skópu þau þeim hörmuleg örlög. En lífið hélt áfram og fylgst er með einu barna þeirra, Súlu sem síðar leiðir söguna. Hún flækist milli heimila og kynnist mörgu.
Ný millistétt hefur litið dagsins ljós, konur eru kallaðar frúr og menn ganga með hatta, hin nýja stétt er stolt og velmegandi. Reykjavíkurborg er að fæðast.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
24. október 2024 -
Snið
-
OverDrive Listen-hljóðbók
- Skráarstærð: 279385 KB
- Tími: 09:42:02
-
-
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.