Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.
Upplýsingar um Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús Bjarnason - Til útláns

Brasilíufararnir

rafbók
Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús Bjarnason naut geysilegra vinsælda er hún kom út. Um er að ræða spennu- og ástarsögu sem segir frá ævintýrum Íslendinga á framandi slóðum og hefur hún vissa skírskotun til nútímans, en hópur fólks fluttist í raun búferlum til Brasilíu á seinni hluta nítjándu aldar í von um betra líf þegar illa áraði á Íslandi. Birtist hún fyrst sem framhaldssaga í blaðinu Lögbergi 1905-1908, en hefur verið endurútgefin með öðru efni Jóhanns árið 1942 og 1970.
  • Höfundar

  • Útgefandi

  • Útgáfudagur

  • Snið

  • Aðgengi

  • Tungumál

Snið

  • OverDrive Read
  • EPUB-rafbók

Tungumál

  • Íslenska