Villa við að hlaða síðu.
Prófaðu að endurnýja síðuna. Ef það gengur ekki gæti vandamálið tengst netkerfinu. Þú getur notað prófunarsíðuna okkar til að sjá hvað kemur í veg fyrir hleðslu síðunnar.
Kynntu þér hugsanleg vandamál í nettengingu eða hafðu samband við notendaþjónustu til að fá meiri hjálp.

Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi

rafbók
Til þess að sagan gleymist ekki, eru það ómetanleg verðmæti að koma bók sem þessari í verk og reyna að skila sögu vélstjórastéttarinnar til komandi kynslóða og einnig fyrir okkur hin. Það eru fáar stéttir sem hafa komið að eins mörgum greinum atvinnulífsins í gegnum áratugina og vélstjórastéttin, hvort sem er til lands eða á sjó. Að breytast úr fátæku samfélagi með einhæfu atvinnulífi þar sem mest allt var unnið með höndum og yfir í tæknivætt samfélag sem byggir á atvinnugreinum þar sem vélbúnaður hefur verið settur upp og keyrður af vélstjórum, hefur verið þjóðinni mikils virði. Það er ekki síst þess vegna að við erum á þeim stað sem við erum í dag með íslenskt samfélag og atvinnulíf í fremstu röð og á flestum sviðum í heiminum. Félagsmál, kjarabarátta, menntamál og breyttir atvinnuhættir eru hryggjarstykkið í sögu allra stétta og öllum þeim þáttum eru gerð góð skil í bókinni.

Stækka lýsingu
Útgefandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna

OverDrive Read

  • ISBN: 9789935241023
  • Útgáfudagur: 15. júní 2017

PDF-rafbók

  • ISBN: 9789935241023
  • Skráarstærð: 9704 KB
  • Útgáfudagur: 15. júní 2017

Snið

OverDrive Read
PDF-rafbók

Tungumál

Íslenska

Til þess að sagan gleymist ekki, eru það ómetanleg verðmæti að koma bók sem þessari í verk og reyna að skila sögu vélstjórastéttarinnar til komandi kynslóða og einnig fyrir okkur hin. Það eru fáar stéttir sem hafa komið að eins mörgum greinum atvinnulífsins í gegnum áratugina og vélstjórastéttin, hvort sem er til lands eða á sjó. Að breytast úr fátæku samfélagi með einhæfu atvinnulífi þar sem mest allt var unnið með höndum og yfir í tæknivætt samfélag sem byggir á atvinnugreinum þar sem vélbúnaður hefur verið settur upp og keyrður af vélstjórum, hefur verið þjóðinni mikils virði. Það er ekki síst þess vegna að við erum á þeim stað sem við erum í dag með íslenskt samfélag og atvinnulíf í fremstu röð og á flestum sviðum í heiminum. Félagsmál, kjarabarátta, menntamál og breyttir atvinnuhættir eru hryggjarstykkið í sögu allra stétta og öllum þeim þáttum eru gerð góð skil í bókinni.

Stækka lýsingu