„Færið mér Harry Potter," sagði rödd Voldemorts, „og enginn mun hljóta skaða. Færið mér Harry Potter og ég mun láta skólann óáreittan. Færið mér Harry Potter og ykkur mun verða launað ríkulega."
Þegar hann fer upp í hliðarvagninn á mótorhjóli Hagrids, yfirgefur Runnaflöt í síðasta sinn og svífur upp til himna veit Harry Potter að Voldemort og drápararnir eru ekki langt undan. Verndargaldurinn, sem hefur haldið Harry öruggum, er nú rofinn, en hann getur ekki haldið áfram að vera í felum. Myrkrahöfðinginn vekur ugg í brjósti allra sem Harry elskar en Harry verður að finna og eyðileggja helkrossana, sem eftir standa, til að stoppa hann. Lokaorrustan verður að hefjast - Harry verður að standa frammi fyrir óvini sínum ...
Þematónlist samin af James Hannigan.
-
Höfundar
-
Seríur
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
18. apríl 2019 -
Snið
-
OverDrive Listen-hljóðbók
- ISBN: 9781781108710
- Skráarstærð: 765724 KB
- Tími: 26:35:15
-
-
Tungumál
- Íslenska
Snið
- OverDrive Listen-hljóðbók
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.