Það er komið að útskriftarverkefni Listaháskólans og Diljá veit nákvæmlega hvað hún ætlar að gera: Hún ætlar að afgreiða á kassa í Bónus, með bónusbleikt hár og skærbleikar varir. Þegar sá kvittur kemst á kreik að Bónusstelpan geri kraftaverk á kassanum hikar Dilja ekki við að taka gjörninginn skrefi lengra. Listaháskólinn og fjölskyldan vilja að hún hætti en þúsundþjalasmiðurinn Hafliði stendur með henni. Bónusstelpan er grípandi saga beint úr blæðandi íslenskum samtíma.
-
Höfundar
-
Útgefandi
-
Útgáfudagur
20. september 2017 -
Snið
-
OverDrive Read
- ISBN: 9789979332534
- Skráarstærð: 358 KB
-
EPUB-rafbók
- ISBN: 9789979332534
- Skráarstærð: 358 KB
-
-
Aðgengi
Engin yfirlýsing útgefanda gefin upp -
Tungumál
- Íslenska
Hvers vegna er aðgengi takmarkað?
×Aðgengi getur verið breytilegt. Þú getur tekið titilinn aftur frá og fengið hann lánaðan um leið og hann verður til útláns.
Kindle-skráarsnið er ekki stutt fyrir:
×Upplesnar rafbækur
×OverDrive Read-snið þessarar rafbókar inniheldur upplestur sem heyrist þegar þú lest bókina í vafranum. Frekari upplýsingar eru hér.